Pokémon S&S3: Darkness Ablaze Þemastokkur , ,

Skær logi brennur í nóttinni, Eternatus birtist sem Pokémon V, ásamt öðrum, s.s. Centiskorch, Mew , Galarian og Slowbro. Hér kynnistu einnig risavöxnum Pokémon VMAX í Gigantamax formi, m.a. Charizard, Girimmsnarl og Butterfree. Kveiktu eld með Pokémon TCG: Sword & Shield – Darkness Ablaze viðbótinni.

Sword & Shield 3 – Darkness Ablaze býður upp á afar safnvæn spil, þ.á.m. Charizard VMAX, sem er uppáhald aðdáendanna Charizard í Gigantamax formi eins og finna má í tölvuleikjunum. Viðbótin býður upp á 7 Pokémona í VMAX formi, 14 Pokémon V, 17 þjálfaraspil og ýmislegt fleira spennandi.

Þemastokkarnir fást með tvenns konar útliti en þeir innihalda báðir tilbúinn 60 spila stokk, leiðarvísi fyrir byrjendur og promo spil með Darmanitan eða Galarian Sirfetch‘d.

Fjöldi leikmanna: 2
Aldur:
Innihald:
• 60 spila stokkur
• Promo spil
• Leiðarvísir

Product ID: 26852 Categories: , , . Merki: , , , .