Pokémon XY5 Primal Clash Booster ,

Eftir aldalangan dvala, rísa djúpkraftar Primal Groudon-EX upp úr jörðinni á sama tíma og Primal Kyogre-EX brýst upp úr hafinu og siglir á tröllauknum öldum til orrustu. Inniheldur mögnuð ný spil, eins og Mega Gardevoir-EX og Mega Aggron-EX. Pokémon TCG: XY—Primal Clash línan er brimfull af frumkröftum Ancient Traits og þar finnur þú líka splunkuný Spirit Link og Special Energy spil.Látum jörðina skjálfa og höf drynja þegar frumkraftarnir skella saman!

Aldur:
Vörunúmer: 10948
Innihald:
- 10 booster spil
- kóði til að sækja og spila 1 booster pakka á pokemon.com
Product ID: 9202 Categories: , . Merki: , , .