Story Box Safari
Vandað og skemmtilegt leikfang frá Janod sem örvar ímyndunarafl og sköpunargáfu barna. Inniheldur tréfígúrur af afrískum dýrum, farartækjum og öðru sem hægt er að sjá í safariferðum.
Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.



