Salatsett

My Mixed Salad

Flott leikfangasalatsett frá Janod úr viði og feltefni. Inniheldur skál, salatvindu og grænmeti, s.s. salatblöð úr feltefni, auk flösku með dressingu og kryddstauka. Stærð: 24 x 12 x 22 cm.

Aldur:
Vörunúmer: 29-06595
Útgefandi:
Innihald:
- Salatvinda
- Skál
- Salatáhöld
- Salt og pipar staukar
- Sósuflaska
- Grænmeti og egg












Product ID: 32490 Vörunúmer: 29-06595. Flokkur: . Merki: , , , , .