SES Neyðarvaktarsett ,

SES Rescue World Doctor Case

Flott og mjög raunverulegt leikfangalæknissett sem inniheldur allt sem læknir þarf til að bregðast við neyðarástandi, m.a. hlustunarpípu, hitamæli og sáraumbúðir.

Ses Rescue World vörulínan inniheldur ýmis konar leikfangalæknissett sem eru tilvalin í þykistuleiki sem örva ímyndunarafl og sköpunargáfu barna.

Aldur:
Vörunúmer: 09201
Útgefandi:
Innihald:
• Hlustunarpípa
• Sáraumbúðir
• Hárnet
• Gríma
• Hitamælir
• Plástrar
• Sprauta
• Töng
Product ID: 12777 Categories: , . Merki: , , , , , , .