Tower of Pisa
Flott 500 bita púsl frá Jumbo með ljósmynd af skakka turninum í Pisa á Ítalíu. Byrjað var að byggja turninn á 12. öld og tóku framkvæmdirnar um 2 aldir. Hann er um 55 m á hæð og er jafn skakkur og raun ber vitni vegna byggingarmistaka. Hann var byggður á veikum grunni og fór þess vegna að halla en hefur síðan verið styrktur á seinni árum.