Stafrófið Út í Geim , , , ,

Alex Ready Set Space

Veglegt og flott föndursett frá Alex með geimþema. Hægt er að gera 13 mismunandi föndurverkefni sem tengjast geimnum og geimferðum, m.a. óróa með plánetunum, sólarúr, stjörnumerkjakort o.fl.

Alex Little Hands vörulínan inniheldur vönduð leikföng og föndurverkefni fyrir ung börn.

Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
• 3 vaxlitir
• Límstautur
• 9 garnþræðir
• 6 spónaplötuform
• Pípuhreinsarar
• Pappaglas
• Dúskar
• 41 pappaform
• 406 límmiðar
• 2 áprentaðar pappírsarkir
• 2 svartar pappírsarkir
• Sjálflímandi frauðform
• 3 frauðform
• Plaströr
• Leiðbeiningar