Flott 1000 bita púsl frá Heye með poppaðri mynd eftir listamannin Johnny Cheuk af leikkonunni ástsælu Audrey Hepburn. Hún hóf feril sinn á síðustu árum gullaldarinnar í Hollywood (1910-1960) og hélt svo áfram að leika í mörgum þekktum myndum. Má þar nefna Roman Holiday, Sabrina, War and Peace, Breakfast at Tiffany‘s og My Fair Lady.