Byggingarpakki 41 bitar
Skemmtilegt leikfang fyrir ung börn. Inniheldur 41 rúmfræðilegt form úr tré sem hægt er að raða saman í alls konar byggingar. Þjálfar samhæfingu handa og augna og örvar ímyndunaraflið.
Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.



