Distant Suns , , ,

Skemmtilegt geimspil fyrir 2-4 leikmenn, 10 ára og eldri. Leikmenn eru geimkönnuðir sem reyna að kortleggja sólkerfið. Spilað er í þremur umferðum og leikmenn fá stig fyrir að finna verðmæti, uppgötva geimverur, uppfæra skipið sitt og kanna nýjar slóðir.

Fjöldi leikmanna: 2-4
Leiktími: 25 mín
Aldur:
Vörunúmer: 41-51956
Listamaður:
Útgefandi:
Innihald:
-stjórnborð
-10 könnunarflísar
-10 leiðangursflísar
-5 einingaflísar
-stigablokk
-4 blýantar
-11 könnunarsniðmál
-leikreglur















Product ID: 35156 Vörunúmer: 41-51956. Categories: , , , . Merki: , , , , .