Klein Max and Dr. Kim Bráðaliðabakpoki ,

Max and Dr. Kim Rescue Backpack

Flottur bakpoki úr Max and Dr. Kim vörulínunni frá Klein sem er tilvalinn í læknisleik. Inniheldur ýmis áhöld sem læknar og bráðaliðar þurfa á að halda, s.s. blóðþrýstingsmæli, hlustunarpípu og hitamæli. Bakpokinn sjálfur er gerður úr endingargóðu efni og er með endurskinsmerkjum.

Klein er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu leikfanga í Evrópu, staðsett í Þýskalandi. Þeirra stefna er að framleiða leikföng sem búa til umhverfi fyrir börnin sem stuðlar að þroska þeirra, og örvar sérstaklega vitsmunaþroska, félagsfærni og hagnýtan lærdóm í gegnum þykistuleik.

Aldur:
Vörunúmer: 4314
Útgefandi:
Innihald:
• Bakpoki
• Hlustunarpípa
• Blóðþrýstingsmælir
• Eyrnamælir
• Hamar
• Hitamælir
• Sprauta







Product ID: 18526 Categories: , . Merki: , , , .