Klein Princess Coralie Förðunar-og Hárgreiðsluhöfuð ,

Princess Coralie Make-up and Hairstyling Hed with Accessories

Flott hárgreiðslu-og förðunarsett úr Princess Koralie vörulínunni frá Klein. Inniheldur æfingarhöfuð til að æfa förðun og hárgreiðslu. Auðvelt er að þvo bæði andlitið og hárið. Með fylgja hárbursti, greiða og alls konar hárskraut til að æfa flottar hárgreiðslur á gínuhöfðinu, ásamt límmiðum, skarti og förðunarpallettu til að gera hana fína.

Klein er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu leikfanga í Evrópu, staðsett í Þýskalandi. Þeirra stefna er að framleiða leikföng sem búa til umhverfi fyrir börnin sem stuðlar að þroska þeirra, og örvar sérstaklega vitsmunaþroska, félagsfærni og hagnýtan lærdóm í gegnum þykistuleik.

Aldur:
Vörunúmer: 5392
Útgefandi:
Innihald:
• Hárgreiðslu-og förðunarhöfuð
• Greiða
• Hárbursti
• Hárskraut
• Þræðingarnál
• Límmiðar
• Förðunarpalleta með burstum
• Skart