Skemmtilegt 2000 bita púsl frá Heye með mynd eftir listamanninn Doro Göbel af Feneyjum en borgin er sjáanlega jafn troðin af túristum og venjulega þar sem þeir ganga meðfram síkjunum og sigla á gondólum. Púslið í fæst í þríhyrningskassa og með því fylgir plakat af myndinni.