Risaeðlur Púsltaska 4x púsl ,

4 Progressive Difficulty Puzzles Dinosaurs

Sæt púsltaska frá Janod sem inniheldur fjögur barnapúsl með myndum af risaeðlum. Hvert púsl hefur mismunandi fjölda og stærð púslbita svo barnið getur unnið sig upp frá auðveldasta púslinu í það erfiðasta. Púslin eru 6, 9, 12 og 16 bita en púslast öll í sömu stærð. Púslbitarnir hafa mismunandi liti á bakhliðunum sem auðveldar barninu að finna hvaða bitar tilheyra hverju púsli.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Vörunúmer: 02657
Stærð: Stærð púslaðs púsls: 20 x 20 cm
Framleiðandi Púsls:
Útgefandi:
Product ID: 25422 Categories: , . Merki: , , , , .