Domino Farm
Skemmtilegt og einfalt spil fyrir ung börn sem svipar til dómínós en í stað punkta, sýna flísarnar mismunandi dýr og hluti sem sjást gjarnan á sveitabýlum og börnin geta lært heiti þeirra á meðan þau spila.
Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.