Syndandi Mörgæs ,

Polo Swimming Penguin

Sætt baðleikfang frá SES fyrir ung börn. Mörgæsir eru klunnalegar á landi en sannkallaðir sundsnillingar. Þessi skemmtilega mörgæs getur sýnt listir sínar í baðkarinu. Hún gengur ekki fyrir rafhlöðum, heldur er hún trekkt upp og þýtur þá um baðið og getur m.a.s. kafað undir ísjaka.

SES framleiðir gæðaleikföng og föndurverkefni fyrir börn á ýmsum aldri sem hvetja til skapandi hugsunar og eru einnig oft umhverfisvæn og heilnæm (innihalda þá ekki paraben, glútein og önnur ofnæmisvaldandi efni).

Aldur:
Vörunúmer: 13094
Útgefandi:
Innihald:
• Upptrekkt mörgæs
• Ísjakar úr plasti




















Product ID: 25142 Categories: , . Merki: , , .