Teiknibólumyndir á bretti ,

Skemmtilegt sett frá SES fyrr ung börn til þess að þjálfa fínhreyfingar. Inniheldur stórar teiknibólur sem hægt er að skreyta með límmiðum og síðan negla þær á brettið með hamrinum, eins og á meðfylgjandi myndum eða eigin hönnun.

Aldur:
Vörunúmer: 01-14486
Útgefandi:
Innihald:
-Bretti
-Hamar
-Myndaspjöld
-Límmiðar
-‘Teiknibólur’



















Product ID: 34753 Vörunúmer: 01-14486. Categories: , . Merki: , , , .