Tískudúllur Baðlímmiðar ,

Alex Bath Dress Up Stickers in the Bath

Sætt baðleikfang fyrir ung börn. Inniheldur 20 plastlímmiða sem límast á bað og veggflísar þegar þeir eru blautir. Hægt er að setja límmiðana saman á mismunandi hátt þannig að litlu dúllurnar skipti um föt. Með fylgir hentugur geymslupoki með sogskálum svo hægt er að hafa leikfangið nálægt baðinu á milli baðferða.

Alex Bath vörulínan inniheldur ýmis konar skemmtileg baðleikföng sem gera baðferðina miklu skemmtilegri.

Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
• 20 dýralímmiðar
• Geymslupoki