Forritun og vélafærafræði viðbót 1 ,

Kids First Coding and Robotics Challenge pack 1

Sniðugt vísindasett frá Thames & Kosmos sem kennir börnum grunninn í forritun og vélafærafræði á einfaldan hátt og án nokkurrar tengingar við tölvu. Samlokuvélmennnið Sammi leiðir barnið áfram í gegnum 8 ný verkefni í meðfylgjandi bæklingi (sem er á ensku) en forritunin fer þannig fram að forritunarspjöldum er raðað saman og síðan keyrir vélmennið yfir spjöldin. Undir því er skanni sem les á spjöldin sem segja því hvað á að gera. Afar gagnlegt og skemmtilegt sett fyrir upprennandi forritara.

Ath. Varan er viðbót sem ekki virkar án grunnsettsins í forritun og vélafærafræði frá Thames & Kosmos (Coding and Robotics).

Aldur:
Vörunúmer: 92-567013
Útgefandi:
Innihald:
-98 stk
-Leiðbeiningar