Memory Game Imagination
Skemmtilegur leikur sem reynir á minnið og örvar ímyndunaraflið. Leikmenn skiptast á leggja niður spil með myndum og þurfa að spinna upp sögur í kringum þær. Í hvert sinn sem leikmaður leggur út spil bætir hann við söguna en hann þarf líka að muna allt sem gerðist á undan!
Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.