Nornahringurinn Barnaspil , , ,

The Magicians‘ Ring

Spennandi spil frá Schimdt fyrir 2-4 leikmenn, 5 ára og eldri. Nornirnar Vicky, Conrad og Mila eru lærlingar galdramanns sem þurfa að þreyta galdrapróf. Það gengur út á að ná stjórn á máttugum töfrahring. Til þess þurfa þau á krafti kristalanna í steinhringnum að halda. Nota þarf kraft úr 8 kristölum til að beygja undir sig hringinn sem einnig hefur eigin vilja. Hvaða norn verður fyrst til að safna 8 kristölum á hringskífuna sína?

Fjöldi leikmanna: 2-4
Leiktími: 20 mín
Aldur:
Vörunúmer: 42-40883
Þyngd: 600 g
Stærð pakkningar: 29,50 x 29,50 x 7,00 cm
Hönnuður:
Listamaður:
Innihald:
• Leikborð
• Töfrahringur
• Kóróna
• 4 hringskífur
• 4 vísbendingaskífur
• 24 verkefnaspjöld
• 60 kristalar (rauðir, grænir, bláir, fjólubláir)
• Leikreglur
Product ID: 20697 Vörunúmer: 42-40883. Categories: , , , . Merki: , , , .