Octoberfest 1500 pcs
Litríkt púsl, fullt af smáatriðum, frá Heye með mynd eftir listamanninn Christoph Schöne. Þjóðverjar elska bjórinn sinn og frá Bavaríu hefur sá siður borist víða að halda Októberfest þar sem drykkurinn er í hávegum hafður með tilheyrandi skemmtanahaldi. Púslið í fæst í þríhyrningskassa og með því fylgir plakat af myndinni.