Crystal Growing Glow in the Dark ,

Sjálflýsandi Kristallsræktun

Stórskemmtilegt sett frá Thames & Kosmos til að rækta mismunandi gerðir kristalla, þ.á.m. tvær sjálflýsandi gerðir. Vissirðu að hægt er að „rækta“ kristalla heima úr ákveðnum saltblöndum? Síðan er hægt að bæta við þær strontínálati til að gera þær sjálflýsandi. Einnig er hægt að bæta við litarefnum sem sjást með útfjólubláu ljósi. Svo er hægt að búa til gifs og móta það.

*Einhver fullorðinn þarf að vera viðstaddur tilraunirnar þar sem sumar þeirra notast við sjóðandi vatn.

Aldur:
Vörunúmer: 643525
Útgefandi:
Innihald:
• 25 stk
• Leiðbeiningar