Pandemic Hot Zone North America , ,

Spennandi samvinnuleikur úr smiðju Matt Leacock og Z-Man Games fyrir 2-4 leikmenn, 8 ára og eldri. Eins og í öðrum Pandemic spilum taka leikmenn sér hlutverk sóttvarnarteymis sem reynir að hefta útbreiðslu skæðra sjúkdóma áður en þeir breytast í faraldra. Eins og titillinn gefur til kynna, er sögusviðið Norður-Ameríka en spilið er minna í sniðum en hefðbundið Pandemic og er spilað á styttri tíma. Því er auðveldara að taka það með sér t.d. í ferðalög. Pandemic spilin hafa sjaldan átt jafn vel við og á þessum tímum. Getið þið bjargað mannkyninu?

Fjöldi leikmanna: 2-4
Leiktími: 30 mín
Aldur:
Hönnuður:
Útgefandi:
Innihald:
• Leikborð
• 38 leikmannaspil
• 24 smitspil
• 4 yfirlitsspil
• 4 persónuspil
• 4 peð
• 48 sjúkdómateningar
• 3 lækningarflöskur
• 1 smitmerki
• 1 faraldursmerki
• Leikreglur
enska
Product ID: 26425 Categories: , , . Merki: , , , .