Rafmagnað fjör Í þessum eins manns leik frá ThinkFun þarf maður aldeilis að kveikja á perunni. Leikurinn þjálfar rökhugsun og einbeitingu, auk þess að kenna grunnatriði rafeindafræði. Markmiðið er að…
Þrívíddarpúsl sem er snýst og vindur sig á flæðandi hátt og heltekur leikmenn tímunum saman. Markmiðið er að leysa púslið þar til önnur hliðin er öll blá og hin hvít.…
Kviksjárpúsl Búðu til lífleg kviksjármynstur með þessu skærlita rökpúsli. Snúðu og staflaðu litaflísunum þannig að mynstrin stemmi við myndina á þrautaspjaldinu. Fylgstu vel með – þetta er nákvæmnisvinna!
Leysigeislaskák Skák með óvenjulegu sniði. Leysigeislaskák er tveggja manna kænskuleikur sem sameinar skákþjálfun og hina hátæknilegu skemmtun sem fylgir leysigeislum. Leikmenn skiptast á að leika spegiltaflmönnum sínum um borðið og…
Geislavölundarhús fyrir yngri leikmenn Stórkostlegt völundarhús sem kveikir á lausnamiðaðri hugsun. Verkefnið er að nota vísindi og rökhugsun til að beina leysigeislanum að eldflaugunum. Beittu kænsku til að staðsetja gervihnettina…
Tungllending Notaðu hin fimm tryggu aðstoðarvélmenni til að finna leiðina til baka að neyðardyrum geimskipsins eða þú verður strand í geimnum! Frábær þraut eftir þá sem hönnuðu Rush Hour sem…
Stærðfræðilegt teningaspil Math Dice Chase er byggt á klassískum leik sem kallast hot potato eða bökuð kartafla en svipar einnig til stólaleiksins sem margir þekkja. Leikmenn sitja í hring og…
Rússíbanaþraut Með þessari spennandi verkfræðiþraut, geta leikmenn byggt sína eigin rússíbana. Byrjaðu á að velja þrautarspjald og setja upp bitana samkvæmt því. Síðan nota leikmenn afgangsbitana til að byggja starfhæfan…
Háklassa umferðarhnútur Í þessari lúxus útgáfu af Rush Hour er skipt í fimmta gír til að gera leikinn enn betri! 60 sérvaldar þrautir skiptast í fimm erfiðleikastig. Finndu leiðina af…
Skemmtileg einstaklingsskák fyrir byrjendur og lengra komna. Þótt þú hafir aldrei telft skák er ekkert vandmál að spila þetta spil– Solitarie Chess er góð leið til að bæta getu þína…
Spin-a-roo er hraður og skemmtilegur leikur sem gengur út á flokkun og talningu en hægt er að leika á tvo vegu. Yngstu leikmennirnir munu skemmta sér við flokkunarleikinn – keppnin…
Snúningshali Skemmtilegt og óvenjulegt leikfang sem róar hugann og vekur undrun samtímis. Sveiflaðu hendinni létt og snöggt og láttu heillast af samspili gíranna. Þú verður að sjá til að trúa!
Frábær leið til að æfa börn í að lesa og telja og minnir um margt á hefðbundið bingó. Leikmenn verða að fylla spjöldin af flísum með samsvarandi tölum. Fyrsti leikmaðurinn…
Þetta vefsvæði notast við vafrakökur - Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.Áfram